| Sf. Gutt
Liverpool hefur lánað Spánverjann Luis Alberto. Hann var líka í láni á síðasta keppnistímabili og ekki virðist að hann eigi framtíð fyrir sér hjá Liverpool.
Luis var keyptur frá Sevilla sumarið 2013 fyrir 6,8 milljónir punda og lék 12 leiki á leiktíðinni 2013/14. Leiktíðina áður hafði hann verið á láni hjá B liði Barcelona. Á síðasta keppnistímabili var Luis lánaður til Malaga en hann lét nú ekki mikið að sér kveða þar. Nú hefur Liverpool lánað Luis til Deportivo La Caruna. Hann vonast eftir að ná sér á strik þar eftir að hafa spilað lítið síðustu tvær leiktíðir. Ólíklegt verður að teljast að hann eigi eftir að spila með Liverpool aftur nema hann bæti sig til mikilla muna.
TIL BAKA
Luis Alberto lánaður
Liverpool hefur lánað Spánverjann Luis Alberto. Hann var líka í láni á síðasta keppnistímabili og ekki virðist að hann eigi framtíð fyrir sér hjá Liverpool.
Luis var keyptur frá Sevilla sumarið 2013 fyrir 6,8 milljónir punda og lék 12 leiki á leiktíðinni 2013/14. Leiktíðina áður hafði hann verið á láni hjá B liði Barcelona. Á síðasta keppnistímabili var Luis lánaður til Malaga en hann lét nú ekki mikið að sér kveða þar. Nú hefur Liverpool lánað Luis til Deportivo La Caruna. Hann vonast eftir að ná sér á strik þar eftir að hafa spilað lítið síðustu tvær leiktíðir. Ólíklegt verður að teljast að hann eigi eftir að spila með Liverpool aftur nema hann bæti sig til mikilla muna.
Nýlegar fréttir
-
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Newcastle -
| Sf. Gutt
Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld! -
| Sf. Gutt
Mohamed tryggði mikilvægan sigur! -
| Sf. Gutt
Öruggur sigur! -
| Sf. Gutt
Steven Gerrard hættur í Sádi Arabíu -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Léttur sigur! -
| Heimir Eyvindarson
Mætum við Henderson í Meistaradeildinni? -
| Heimir Eyvindarson
Bajcetic til Las Palmas -
| Heimir Eyvindarson
Nallo sló 27 ára gamalt met Michael Owen
Fréttageymslan