| Mummi
Liverpool klúbburinn og VITA Sport kynna ferðir á heimaleiki Liverpool fram í janúar 2016.
Flestar ferðirnar eru með flugi, sköttum, gistingu í 3 nætur með morgunverði, miða á leikinn rútu til og frá flugvelli og íslenskri fararstjórn. Ein ferð er þó bara flug, skattar, gisting og miði á leikinn (engin fararstjórn eða rúta til og frá flugvelli).
Ferðirnar allar eru í beinu áætlunarflugi með Icelandair og er flogið til og frá Manchester. Gistingin er á Jurys Inn hótelinu líkt og undanfarin ár. Verðin fyrir aftan hverjar ferð eru þá verð á mann í tvíbýli, en neðar má sjá hvert aukagjald er fyrir einbýli, hvert verðið er ef þrír gista saman í herbergi og svo framvegis.
Ferðirnar eru bókanlegar á heimasíðu VITA www.vita.is
Einnig hægt að bóka í síma 570-4472 eða með því að senda tölvupóst á netfangið [email protected]. (ath. bókunargjald 1500 kr. per mann ef bókað er í gegnum skrifstofu.)
Liverpool v Norwich - 18-21 sept. 109.500 kr. (Ekki rúta og fararstjórn)
Liverpool v A.Villa - 25-28 sept. 124.500 kr.
Liverpool v Crystal Palace - 6-9 nóv. 124.500 kr.
Liverpool v Swansea - 27-30 nóv. 124.500 kr.
Liverpool v West Brom - 11-14 des. 124.500 kr.
Liverpool v Man.Utd - 15-18 jan. 159.500 kr.
Aukagjald fyrir einbýli - 30.000 kr.
Þriðji maður í herbergi 12 ára og eldri - 10.000 kr.
Þriðji maður í herbergi 11 ára og yngri - 17.000 kr.
Með Liverpoolkveðju
Stjórn Liverpoolklúbbsins á Íslandi
TIL BAKA
Liverpoolferðir á Anfield, fram í janúar 2016

Flestar ferðirnar eru með flugi, sköttum, gistingu í 3 nætur með morgunverði, miða á leikinn rútu til og frá flugvelli og íslenskri fararstjórn. Ein ferð er þó bara flug, skattar, gisting og miði á leikinn (engin fararstjórn eða rúta til og frá flugvelli).
Ferðirnar allar eru í beinu áætlunarflugi með Icelandair og er flogið til og frá Manchester. Gistingin er á Jurys Inn hótelinu líkt og undanfarin ár. Verðin fyrir aftan hverjar ferð eru þá verð á mann í tvíbýli, en neðar má sjá hvert aukagjald er fyrir einbýli, hvert verðið er ef þrír gista saman í herbergi og svo framvegis.
Ferðirnar eru bókanlegar á heimasíðu VITA www.vita.is
Einnig hægt að bóka í síma 570-4472 eða með því að senda tölvupóst á netfangið [email protected]. (ath. bókunargjald 1500 kr. per mann ef bókað er í gegnum skrifstofu.)
Liverpool v Norwich - 18-21 sept. 109.500 kr. (Ekki rúta og fararstjórn)
Liverpool v A.Villa - 25-28 sept. 124.500 kr.
Liverpool v Crystal Palace - 6-9 nóv. 124.500 kr.
Liverpool v Swansea - 27-30 nóv. 124.500 kr.
Liverpool v West Brom - 11-14 des. 124.500 kr.
Liverpool v Man.Utd - 15-18 jan. 159.500 kr.
Aukagjald fyrir einbýli - 30.000 kr.
Þriðji maður í herbergi 12 ára og eldri - 10.000 kr.
Þriðji maður í herbergi 11 ára og yngri - 17.000 kr.
Með Liverpoolkveðju
Stjórn Liverpoolklúbbsins á Íslandi
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir -
| Sf. Gutt
Fyrsta deildartapið frá í haust!
Fréttageymslan