| Sf. Gutt
TIL BAKA
Mario á bakaleið
Fregnir herma að allt útlit sé á því að Mario Balotelli sé á bakaleið til AC Milan. Viðræður eiga að standa yfir um að hann fari þangað sem hann kom. Líklega verður um að ræða lánssamning.
Mario hefur ekkert verið inni í myndinni hjá Liverpool í sumar. Hann var ekki valinn í æfingaferðina til Asíu og Ástralíu. Hann spilaði engan æfingaleik og hefur mest æft einn þegar hann hefur á annað borð verið að æfa. Brendan Rodgers og ráðgjafar hans telja að best sé að Mario fari aftur til AC Milan en hann hefur ekkert sýnt af því sem vonast var til þegar hann kom til Liverpool fyrir ári.
Mario hefur ekkert verið inni í myndinni hjá Liverpool í sumar. Hann var ekki valinn í æfingaferðina til Asíu og Ástralíu. Hann spilaði engan æfingaleik og hefur mest æft einn þegar hann hefur á annað borð verið að æfa. Brendan Rodgers og ráðgjafar hans telja að best sé að Mario fari aftur til AC Milan en hann hefur ekkert sýnt af því sem vonast var til þegar hann kom til Liverpool fyrir ári.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur! -
| Sf. Gutt
Sigur á Spáni
Fréttageymslan