| Sf. Gutt
Liverpool hefur lánað Serbann Lazar Markovic. Hann mun spila með Fenerbahce í Tyrklandi til vorsins. Þar mun hann spila með Raul Meireles fyrrum leikmanni Liverpool.
Lazar var keyptur til Liverpool frá Benfica fyrir einu ári. Þar hafði hann spilað mjög vel en hann náði sér aldrei á strik á Englandi. Brendan Rodgers sagði á dögunum að Lazar ætti framtíð fyrir sér hjá Liverpool og líklega er lánið hugsað til að hann nái fyrra sjálfstrausti. Lazer hefur hingað til spilað 34 leiki með Liverpool og skorað þrjú mörk.
TIL BAKA
Lazar lánaður

Lazar var keyptur til Liverpool frá Benfica fyrir einu ári. Þar hafði hann spilað mjög vel en hann náði sér aldrei á strik á Englandi. Brendan Rodgers sagði á dögunum að Lazar ætti framtíð fyrir sér hjá Liverpool og líklega er lánið hugsað til að hann nái fyrra sjálfstrausti. Lazer hefur hingað til spilað 34 leiki með Liverpool og skorað þrjú mörk.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir -
| Sf. Gutt
Fyrsta deildartapið frá í haust!
Fréttageymslan