| Sf. Gutt
Mario Balotelli er ennþá leikmaður Liverpool. Hann hefur þessa leiktíð verið í láni hjá AC Milan. Litlar sem engar líkur eru taldar á því að hann spili á nýjan leik með Liverpool.
Jürgen Klopp mun ekki hafa neinn hug á því að nota Mario á næstu leiktíð og hann hefur heldur ekki gert merkilega hluti hjá AC Milan. Það er því álitið að forráðamenn Liverpool reyni að fá eitthvað fyrir Mario í sumar. Nú hafa margir þekktir og minna þekktir leikmenn farið til Kína og hver veit nema þar leynist félag sem hefur áhuga á Ítalanum.
TIL BAKA
Mario ekki inni í myndinni

Jürgen Klopp mun ekki hafa neinn hug á því að nota Mario á næstu leiktíð og hann hefur heldur ekki gert merkilega hluti hjá AC Milan. Það er því álitið að forráðamenn Liverpool reyni að fá eitthvað fyrir Mario í sumar. Nú hafa margir þekktir og minna þekktir leikmenn farið til Kína og hver veit nema þar leynist félag sem hefur áhuga á Ítalanum.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan