| Sf. Gutt
Jordan Henderson var stoltur af liðsfélögum sínum eftir framgöngu þeirra í úrslitaleiknum um Deildarbikarinn. Leikurinn fór alla leið í vítaspyrnukeppni og leikmenn Liverpool lögðu allt í sölurnar. Fyrirliðinn hafði meðal annars þetta að segja eftir leikinn á Wembley.
,,Okkur langar til að segja að okkur þykir það mjög leitt að hafa ekki náð að vinna sigur í leiknum og við erum mjög vonsviknir. En um leið þá er ég mjög stoltur af liðsfélögum mínum því mér fannst við leggja allt í sölurnar og það er í raun ekki hægt að biðja um meira."
,,Það er mjög svekkjandi að tapa í vítaspyrnukeppni en einhver þarf að vinna. Við getum horft til margra jákvæðra hluta úr leiknum og vonandi getum við lyft bikar á loft næst þegar við verðum hérna."
Jordan Henderson verður vonandi að ósk sinni þegar hann vonast eftir því að næsta heimsókn Liverpool á Wembley verði fengsæl!
TIL BAKA
Stoltur af liðsfélögum sínum!

Jordan Henderson var stoltur af liðsfélögum sínum eftir framgöngu þeirra í úrslitaleiknum um Deildarbikarinn. Leikurinn fór alla leið í vítaspyrnukeppni og leikmenn Liverpool lögðu allt í sölurnar. Fyrirliðinn hafði meðal annars þetta að segja eftir leikinn á Wembley.
,,Okkur langar til að segja að okkur þykir það mjög leitt að hafa ekki náð að vinna sigur í leiknum og við erum mjög vonsviknir. En um leið þá er ég mjög stoltur af liðsfélögum mínum því mér fannst við leggja allt í sölurnar og það er í raun ekki hægt að biðja um meira."
,,Það er mjög svekkjandi að tapa í vítaspyrnukeppni en einhver þarf að vinna. Við getum horft til margra jákvæðra hluta úr leiknum og vonandi getum við lyft bikar á loft næst þegar við verðum hérna."
Jordan Henderson verður vonandi að ósk sinni þegar hann vonast eftir því að næsta heimsókn Liverpool á Wembley verði fengsæl!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan