| Sf. Gutt
Sadio Mané meiddist á öxl á æfingu í fyrradag. Óttast var að hann hefði meiðst alvarlega en svo mun ekki hafa verið en hann verður samt ekki með á laugardaginn þegar Liverpool fer í heimsókn til Burnley.
Það er auðvitað slæmt að Sadio hafi meiðst en bót í máli að hann verður líklega ekki lengi frá. Sadio fór á kostum í fyrsta leik sínum með Liverpool og skoraði í 3:4 sigrinum á Arsenal um síðustu helgi. Vonandi reynist rétt að hann verði fljótlega aftur kominn til leiks.
TIL BAKA
Sadio meiddur

Sadio Mané meiddist á öxl á æfingu í fyrradag. Óttast var að hann hefði meiðst alvarlega en svo mun ekki hafa verið en hann verður samt ekki með á laugardaginn þegar Liverpool fer í heimsókn til Burnley.
Það er auðvitað slæmt að Sadio hafi meiðst en bót í máli að hann verður líklega ekki lengi frá. Sadio fór á kostum í fyrsta leik sínum með Liverpool og skoraði í 3:4 sigrinum á Arsenal um síðustu helgi. Vonandi reynist rétt að hann verði fljótlega aftur kominn til leiks.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan