| Grétar Magnússon
Liverpoolklúbburinn á Íslandi kynnir með stolti árshátíð klúbbsins sem fram fer í Kórnum miðvikudaginn 24. maí. Heiðursgestinn þarf ekki að kynna fyrir neinum en það er sjálfur Jamie Carragher.
Stefnt er að því að hefja miðasölu fyrir félagsmenn miðvikudaginn næsta, nánar tiltekið þann 22. mars en salan verður vel auglýst hér á vefnum sem og á Facebook síðu klúbbsins sem finna má hér.
Takið daginn frá því það er ljóst að enginn vill missa af frábærri skemmtun í góðum félagsskap.
Eins og áður sagði þarf ekkert að kynna Jamie Carragher fyrir neinum hér má lesa nærmynd af honum sem birtist á vefnum fyrir nokkrum árum síðan og vert er einnig að benda á prófíl þessarar goðsagnar hjá klúbbnum á lfchistory.net.
TIL BAKA
Jamie Carragher heiðursgestur !!

Stefnt er að því að hefja miðasölu fyrir félagsmenn miðvikudaginn næsta, nánar tiltekið þann 22. mars en salan verður vel auglýst hér á vefnum sem og á Facebook síðu klúbbsins sem finna má hér.
Takið daginn frá því það er ljóst að enginn vill missa af frábærri skemmtun í góðum félagsskap.
Eins og áður sagði þarf ekkert að kynna Jamie Carragher fyrir neinum hér má lesa nærmynd af honum sem birtist á vefnum fyrir nokkrum árum síðan og vert er einnig að benda á prófíl þessarar goðsagnar hjá klúbbnum á lfchistory.net.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 3. kapítuli -
| Mummi
Liverpool páskaegg -
| Heimir Eyvindarson
Úrslitaleikur á Anfield í kvöld. PSG koma dýrvitlausir til leiks. -
| Sf. Gutt
Liverpool leikur aftur í Adidas! -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 2. kapítuli -
| Sf. Gutt
Niðurtalningin er hafin - 1. kapítuli -
| Sf. Gutt
Líklega leikur lífs míns! -
| Heimir Eyvindarson
Meistaraheppni í París? -
| Heimir Eyvindarson
Risaleikur í París í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Gapko ekki með á æfingu í dag
Fréttageymslan