| Sf. Gutt
Jürgen Klopp hélt með liðið sitt til Tenerífe á mánudaginn og þar verður æft næstu fjóra dagana. Þeir leikmenn sem ekki voru valdir í landslið sín fóru í æfingaferðina auk nokkurra ungliða. Leikmenn fengu að hafa konur sínar og börn með.
Ekki spilaði Liverpool vel eftir æfingaferðina til La Manga í febrúar og steinlá 3:1 í Leicester. Vonandi skilar þessi ferð tilætluðum árangri og því eru síðustu leikir leiktíðarinnar framundan. Margir leikmenn eru núna á ferð og flugi með landsliðum sínum og miklu skiptir að þeir komi heilir til baka því næsti leikur Liverpool er við Everton á Anfield 1. apríl.
Hér eru myndir sem teknar voru á Tenerífe í gær.
TIL BAKA
Æft á Tenerífe
Jürgen Klopp hélt með liðið sitt til Tenerífe á mánudaginn og þar verður æft næstu fjóra dagana. Þeir leikmenn sem ekki voru valdir í landslið sín fóru í æfingaferðina auk nokkurra ungliða. Leikmenn fengu að hafa konur sínar og börn með.
Ekki spilaði Liverpool vel eftir æfingaferðina til La Manga í febrúar og steinlá 3:1 í Leicester. Vonandi skilar þessi ferð tilætluðum árangri og því eru síðustu leikir leiktíðarinnar framundan. Margir leikmenn eru núna á ferð og flugi með landsliðum sínum og miklu skiptir að þeir komi heilir til baka því næsti leikur Liverpool er við Everton á Anfield 1. apríl.
Hér eru myndir sem teknar voru á Tenerífe í gær.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!
Fréttageymslan