| Grétar Magnússon
Eins og við höfum kynnt er fyrrum fyrirliði Liverpool, Sami Hyypia að koma hingað til lands og verður heiðursgestur á árshátíð Liverpoolklúbbsins miðvikudagskvöld þar sem 300 stuðningsmenn koma saman og skemmta sér.
Félagsmönnum verður boðið að hitta kappann fyrir árshátíðina en Hyypia verður í verslun Jóa Útherja á miðvikudag frá kl 15:30 til 17:00 að árita treyjur, myndir eða hvaðeina sem fólk vill. Hann mun árita einn hlut á mann en auk þess fá allir mynd af sér með kappanum.
Það verða útprentaðar myndir á staðnum ef fólk gleymir heima.
Hyypia mætir svo í Kórinn kl 19 á miðvikudagskvöldið þar sem árshátíð stuðningsmanna Liverpool fer fram. Það eru örfáir miðar eftir og því magnað kvöld framundan. Miða má kaupa á midi.is með því að smella hér.


TIL BAKA
Sami Hyypia áritar

Félagsmönnum verður boðið að hitta kappann fyrir árshátíðina en Hyypia verður í verslun Jóa Útherja á miðvikudag frá kl 15:30 til 17:00 að árita treyjur, myndir eða hvaðeina sem fólk vill. Hann mun árita einn hlut á mann en auk þess fá allir mynd af sér með kappanum.
Það verða útprentaðar myndir á staðnum ef fólk gleymir heima.
Hyypia mætir svo í Kórinn kl 19 á miðvikudagskvöldið þar sem árshátíð stuðningsmanna Liverpool fer fram. Það eru örfáir miðar eftir og því magnað kvöld framundan. Miða má kaupa á midi.is með því að smella hér.


Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan