| Bragi Brynjarsson
TIL BAKA
Barnaárshátíð
Jæja þá er það næsta árshátíð.
Barnaárshátíðin er á Laugardag kl.15.30 - 17.00
Hún verður haldin í fimleikahúsi Fylkirs á Norðlingabraut ! Nóg verður um að vera.
Blaðrarinn mætir á staðinn, og svo verður happadrætti og Pizzur og djús.
Eins og áður verða tveir íþróttakennarar á staðnum og skipta krökkunum í hópa eftir aldri.
Og fara með krakkana í allskonar leiki.
Allir krakkar velkomnir og ekki verra að mæta í Liverpool treyju. :)
Barnaárshátíðin er á Laugardag kl.15.30 - 17.00
Hún verður haldin í fimleikahúsi Fylkirs á Norðlingabraut ! Nóg verður um að vera.
Blaðrarinn mætir á staðinn, og svo verður happadrætti og Pizzur og djús.
Eins og áður verða tveir íþróttakennarar á staðnum og skipta krökkunum í hópa eftir aldri.
Og fara með krakkana í allskonar leiki.
Allir krakkar velkomnir og ekki verra að mæta í Liverpool treyju. :)
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir -
| Sf. Gutt
Fyrsta deildartapið frá í haust!
Fréttageymslan