| Grétar Magnússon
Serbneski miðjumaðurinn Marko Grujic hefur verið lánaður til Cardiff City út þetta tímabil. Cardiff spila í næst efstu deild Englands og þar hittir Grujic fyrir landsliðsfyrirliðann Aron Einar Gunnarsson.
Grujic hefur ekki fengið að spila mikið á þessu tímabili og því var ákveðið að lána hann út til að hann öðlist meiri reynslu með því að spila reglulega. Cardiff eru í toppbaráttunni í næst efstu deild og Grujic mun klárlega styrkja þá í tilraun sinni til að komast upp í úrvalsdeildina í vor.
TIL BAKA
Grujic lánaður til Cardiff City

Grujic hefur ekki fengið að spila mikið á þessu tímabili og því var ákveðið að lána hann út til að hann öðlist meiri reynslu með því að spila reglulega. Cardiff eru í toppbaráttunni í næst efstu deild og Grujic mun klárlega styrkja þá í tilraun sinni til að komast upp í úrvalsdeildina í vor.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan