| Sf. Gutt
Liverpool hefur lánað ungverska markmanninn Adam Bogdan til Skotlands. Adam mun spila með Hibernian á komandi leiktíð. Framkvæmdastjóri Hibernian er Neil Lennon sem var stjóri Adam hjá Bolton Wanderes.
Adam kom til Liverpool frá Bolton sumarið 2015. Leiktíðina 2016/17 var hann lánaður til Wigan Athletic. Þar sleit hann krossbönd í nóvember 2016 og hefur ekki spilað með aðalliði síðan. Hann var ekki orðinn góður af meiðslum sínum fyrr en snemma á þessu ári.
Meiðsli hafa farið illa með feril Adam Bogdan en hann var markvörður Ungverja um tíma og á 20 landsleiki á ferilskrá sinni. Hann er búinn að spila sex leiki með Liverpool.
TIL BAKA
Adam Bogdan lánaður

Liverpool hefur lánað ungverska markmanninn Adam Bogdan til Skotlands. Adam mun spila með Hibernian á komandi leiktíð. Framkvæmdastjóri Hibernian er Neil Lennon sem var stjóri Adam hjá Bolton Wanderes.
Adam kom til Liverpool frá Bolton sumarið 2015. Leiktíðina 2016/17 var hann lánaður til Wigan Athletic. Þar sleit hann krossbönd í nóvember 2016 og hefur ekki spilað með aðalliði síðan. Hann var ekki orðinn góður af meiðslum sínum fyrr en snemma á þessu ári.

Meiðsli hafa farið illa með feril Adam Bogdan en hann var markvörður Ungverja um tíma og á 20 landsleiki á ferilskrá sinni. Hann er búinn að spila sex leiki með Liverpool.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir -
| Sf. Gutt
Fyrsta deildartapið frá í haust!
Fréttageymslan