| Sf. Gutt
Marko Grujic hefur verið lánaður til Hertha Berlin. Það eru ekki ný tíðindi nema fyrir þá sök að lánstími hans hjá þýska liðinu hefur verið framlengdur um eitt ár.
Marko stóð sig mjög vel hjá Berlin á síðustu leiktíð og skoraði fimm mörk í 23 leikjum. Framan af sumri voru uppi vangaveltur um hvort Marko yrði seldur og nokkur lið voru sögð hafa áhuga á að kaupa hann. Hermt var að Liverpool vildi fá 25 milljónir sterlingspunda fyrir miðjumanninn.
Pal Dardai þjálfari Berlin sagði að Marko væri lang besti miðjumaður sem hefði verið hjá félaginu á meðan hann hefur verið þar. Það er nokkuð mikið sagt því Pal lék með 1997 til 2001 og svo hefur hann stýrt liðinu frá 2015.
Marko var fyrsti leikmaðurinn sem Liverpool keypti eftir að Jürgen Klopp tók við sem framkvæmdastjóri. Liverpool keypti hann frá Red Star Belgrad í janúar 2016. Auk þess að vera í láni hjá Hertha Berlin hedur hann varið í hjá Cardiff City eftir að hann kom til Liverpool. Serbinn hefur leikið 14 leiki í aðalliði Liverpool en ekki síðan á leiktíðinni 2017/18.
TIL BAKA
Marko Grujic lánaður til Hertha Berlin
Marko Grujic hefur verið lánaður til Hertha Berlin. Það eru ekki ný tíðindi nema fyrir þá sök að lánstími hans hjá þýska liðinu hefur verið framlengdur um eitt ár.
Marko stóð sig mjög vel hjá Berlin á síðustu leiktíð og skoraði fimm mörk í 23 leikjum. Framan af sumri voru uppi vangaveltur um hvort Marko yrði seldur og nokkur lið voru sögð hafa áhuga á að kaupa hann. Hermt var að Liverpool vildi fá 25 milljónir sterlingspunda fyrir miðjumanninn.
Pal Dardai þjálfari Berlin sagði að Marko væri lang besti miðjumaður sem hefði verið hjá félaginu á meðan hann hefur verið þar. Það er nokkuð mikið sagt því Pal lék með 1997 til 2001 og svo hefur hann stýrt liðinu frá 2015.
Marko var fyrsti leikmaðurinn sem Liverpool keypti eftir að Jürgen Klopp tók við sem framkvæmdastjóri. Liverpool keypti hann frá Red Star Belgrad í janúar 2016. Auk þess að vera í láni hjá Hertha Berlin hedur hann varið í hjá Cardiff City eftir að hann kom til Liverpool. Serbinn hefur leikið 14 leiki í aðalliði Liverpool en ekki síðan á leiktíðinni 2017/18.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur! -
| Sf. Gutt
Sigur á Spáni
Fréttageymslan