| Sf. Gutt
Trent Alexander-Arnold er Ungi leikmaður ársins 2020 kjörinn af atvinnuknattspyrnumönnum á Englandi. Tammy Abraham og Mason Mount frá Chelsea, Mason Greenwood og Marcus Rashford leikmenn Manchester auk Bukayo Saka sem spilar með Arsenal voru tilnefndir auk Trent. Trent er fyrsti leikmaður Liverpool frá 2001 til að vinna þessi verðlaun. Þá var Steven Gerrard kosinn Ungi leikmaður ársins. Raheem Sterling var kjörinn Ungi leikmaður ársins í fyrra.
Kevin de Bruyne, leikmaður Manchester City var kosinn Leikmaður ársins. Virgil van Dijk, Alexander-Arnold, Sadio Mané, Jordan Henderson og Raheem Sterling, Manchester City, voru tilnefndir í kjörinu. Virgil vann þetta kjör í fyrra.
Fimm leikmenn Liverpool voru valdir í Lið ársins. Liverpool á þrjá af fjórum í vörninni og eru báðir bakverðir valdir.
Lið ársins: Nick Pope (Burnley), Trent Alexander-Arnold (Liverpool), Virgil van Dijk (Liverpool), Caglar Soyuncu (Leicester), Andrew Robertson (Liverpool), David Silva (Manchester City), Jordan Henderson (Liverpool), Kevin de Bruyne (Manchester City), Jamie Vardy (Leicester), Pierre-Emerick Aubameyang (Arsenal) og Sadio Mané (Liverpool).
Þess má til gamans geta að í liði ársins í þriðju efstu deild er að finna fyrrum leikmanna Liverpool. Um er að ræða miðjumanninn Cameron Brannagan sem spilar með Oxford United. Cameron ólst upp hjá Liverpool og var þar til 2018 en þá fór hann til Oxford. Hann hafði verið í láni hjá Fleetwood Town árið 2017. Cameron lék níu leiki með Liverpool.
TIL BAKA
Trent Alexander-Arnold bestur ungra leikmanna
Trent Alexander-Arnold er Ungi leikmaður ársins 2020 kjörinn af atvinnuknattspyrnumönnum á Englandi. Tammy Abraham og Mason Mount frá Chelsea, Mason Greenwood og Marcus Rashford leikmenn Manchester auk Bukayo Saka sem spilar með Arsenal voru tilnefndir auk Trent. Trent er fyrsti leikmaður Liverpool frá 2001 til að vinna þessi verðlaun. Þá var Steven Gerrard kosinn Ungi leikmaður ársins. Raheem Sterling var kjörinn Ungi leikmaður ársins í fyrra.
Kevin de Bruyne, leikmaður Manchester City var kosinn Leikmaður ársins. Virgil van Dijk, Alexander-Arnold, Sadio Mané, Jordan Henderson og Raheem Sterling, Manchester City, voru tilnefndir í kjörinu. Virgil vann þetta kjör í fyrra.
Fimm leikmenn Liverpool voru valdir í Lið ársins. Liverpool á þrjá af fjórum í vörninni og eru báðir bakverðir valdir.
Lið ársins: Nick Pope (Burnley), Trent Alexander-Arnold (Liverpool), Virgil van Dijk (Liverpool), Caglar Soyuncu (Leicester), Andrew Robertson (Liverpool), David Silva (Manchester City), Jordan Henderson (Liverpool), Kevin de Bruyne (Manchester City), Jamie Vardy (Leicester), Pierre-Emerick Aubameyang (Arsenal) og Sadio Mané (Liverpool).
Þess má til gamans geta að í liði ársins í þriðju efstu deild er að finna fyrrum leikmanna Liverpool. Um er að ræða miðjumanninn Cameron Brannagan sem spilar með Oxford United. Cameron ólst upp hjá Liverpool og var þar til 2018 en þá fór hann til Oxford. Hann hafði verið í láni hjá Fleetwood Town árið 2017. Cameron lék níu leiki með Liverpool.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jólahugleiðing Arne Slot -
| Sf. Gutt
Gleðileg jól! -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Virgil van Dijk -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold
Fréttageymslan