Dregið í Deildarbikarnum
Í gærkvöldi var dregið til undanúrslita Deilarbikarsins. Liverpool hefur titil að verja eftir að hafa unnið Deilarbikarinn í tíunda sinn á síðustu leiktíð. Liverpool mætir Tottenham Hotspur í undanúrslitunum. Fyrri leikurinn verður í London og sá seinni í Liverpool.
Í hinni undanúrslitaviðureigninni leiða Arsenal og Newcastle United saman hesta sína. Liðin mætast fyrst í London. Seinni leikurinn fer svo fram í Newcastle.
Undanúrslitin fara fram í byrjun janúar og svo fyrri partinn í febrúar. Úrslitaleikurinn fer fram á Wembley sunnudaginn 16. mars.
-
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur! -
| Sf. Gutt
Sigur á Spáni -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Mohamed Salah -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar!