Jólahugleiðing Arne Slot
Arne Slot hefur sent frá sér jólahugleiðingu. Hún var birt á Liverpoolfc.com. Hér birtist brot úr henni til handa íslenskum stuðningsmönnum Liverpool!
,,Mig langar að nota þetta tækifæri til að óska öllum stuðningsmönnum okkar gleðilegra jóla. Ég er bara búinn að vera í Liverpool í hálft ár eða svo en á þessum stutta tíma lærði ég fljótt hvers vegna stuðningsmenn okkar eru taldir svona einstakir úti um víða veröld. Stuðningurinn sem lið hafið veitt mér, starfsfólkinu mínu og leikmönnunum hefur mikla þýðingu fyrir það sem við erum að reyna að gera hérna. Auðvitað kemur stuðningurinn best í ljós inni á leikvanginum á leikdegi en við höfum líka fundið fyrir stuðningi á annan hátt og ekki bara á Anfield. Það er mikilvægt að þið vitið hversu mikils við metum stuðning ykkar."
,,Ég vona að þið hafið notið þess að horfa á knattspyrnuna sem sem liðið hefur spilað hingað til. Ég lofa ykkur því að við leggjum eins hart að okkur og við mögulega getum til að bæta okkur enn frekar. Það er enn þá mikið eftir en vonandi getur seinni hluti leiktíðarinnar verið jafn góður eða jafnvel betri en þá fyrri."
,,Persónulega langar mig að líka að óska ykkur og ástvinum ykkar þess sama og ég óska mér og ástvinum mínum núna þegar nýtt ár fer að ganga í garð. Sem sagt góðrar heilsu og glaðra stunda"
Jólahugleiðing Arne Slot er nokkuð lengri. Hér er hægt að lesa hana í heild sinni.
-
| Sf. Gutt
Áramótakveðjur! -
| Sf. Gutt
Verðum að skrifa okkar eigin sögu! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Gleðileg jól! -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Virgil van Dijk -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham