| Sf. Gutt
Thiago Alcantara er ennþá meiddur. Hann hefur enn sem komið er ekki náð sér fyllilega eftir meiðslin sem hann varð fyrir í grannaslag Liverpool og Everton á Goodison Park. Richarlison sparkaði hann þá niður á fautalegan hátt og var rekinn af velli.
Thiago þurfti ekki að fara í aðgerð en það hefur tekið sinn tíma fyrir hann að ná sér. Hann getur ekki leikið á móti Manchester City á morgun og hefur ekki verið valinn í landslið Spánar fyrir komandi landsleiki. Thiago ætti þó að vera tilbúinn til að spila eftir landsleikjahléið sem nú fer í hönd.
TIL BAKA
Thiago ennþá meiddur

Thiago Alcantara er ennþá meiddur. Hann hefur enn sem komið er ekki náð sér fyllilega eftir meiðslin sem hann varð fyrir í grannaslag Liverpool og Everton á Goodison Park. Richarlison sparkaði hann þá niður á fautalegan hátt og var rekinn af velli.
Thiago þurfti ekki að fara í aðgerð en það hefur tekið sinn tíma fyrir hann að ná sér. Hann getur ekki leikið á móti Manchester City á morgun og hefur ekki verið valinn í landslið Spánar fyrir komandi landsleiki. Thiago ætti þó að vera tilbúinn til að spila eftir landsleikjahléið sem nú fer í hönd.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan