| Sf. Gutt
Thiago Alcantara er ennþá meiddur. Hann hefur enn sem komið er ekki náð sér fyllilega eftir meiðslin sem hann varð fyrir í grannaslag Liverpool og Everton á Goodison Park. Richarlison sparkaði hann þá niður á fautalegan hátt og var rekinn af velli.
Thiago þurfti ekki að fara í aðgerð en það hefur tekið sinn tíma fyrir hann að ná sér. Hann getur ekki leikið á móti Manchester City á morgun og hefur ekki verið valinn í landslið Spánar fyrir komandi landsleiki. Thiago ætti þó að vera tilbúinn til að spila eftir landsleikjahléið sem nú fer í hönd.
TIL BAKA
Thiago ennþá meiddur
Thiago Alcantara er ennþá meiddur. Hann hefur enn sem komið er ekki náð sér fyllilega eftir meiðslin sem hann varð fyrir í grannaslag Liverpool og Everton á Goodison Park. Richarlison sparkaði hann þá niður á fautalegan hátt og var rekinn af velli.
Thiago þurfti ekki að fara í aðgerð en það hefur tekið sinn tíma fyrir hann að ná sér. Hann getur ekki leikið á móti Manchester City á morgun og hefur ekki verið valinn í landslið Spánar fyrir komandi landsleiki. Thiago ætti þó að vera tilbúinn til að spila eftir landsleikjahléið sem nú fer í hönd.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!
Fréttageymslan