| Sf. Gutt
Jordan Henderson fyrirliði Liverpool fór meiddur af velli á móti Everton á laugardaginn. Hann meiddist á nára en ekki hefur verið gefið út hversu lengi hann verður frá. Sumir telja jafnvel að hann spili ekki meira á leiktíðinni.
Hvort sem Jordan verður lengur eða skemur frá þá er ljóst að það verður skarð fyrir skildi þegar fyrirliðann vantar. Jordan meiddist á hné síðasta sumar og missti af síðustu leikjum meistaraleiktíðarinnar. Hann spilaði sína stöðu á miðjunni framan af þessu keppnistímabili en síðustu vikurnar hefur hann spilað sem miðvörður og leyst þá stöðu vel.
Fyrirliðinn leikur stórt hlutverk í liði sínu og gjarnan er mikill munur á hvort hann er í liðinu eða ekki. Vonandi nær Jordan sem fyrst en mestu skiptir að hann nái sér að fullu!
TIL BAKA
Jordan Henderson meiddur
Jordan Henderson fyrirliði Liverpool fór meiddur af velli á móti Everton á laugardaginn. Hann meiddist á nára en ekki hefur verið gefið út hversu lengi hann verður frá. Sumir telja jafnvel að hann spili ekki meira á leiktíðinni.
Hvort sem Jordan verður lengur eða skemur frá þá er ljóst að það verður skarð fyrir skildi þegar fyrirliðann vantar. Jordan meiddist á hné síðasta sumar og missti af síðustu leikjum meistaraleiktíðarinnar. Hann spilaði sína stöðu á miðjunni framan af þessu keppnistímabili en síðustu vikurnar hefur hann spilað sem miðvörður og leyst þá stöðu vel.
Fyrirliðinn leikur stórt hlutverk í liði sínu og gjarnan er mikill munur á hvort hann er í liðinu eða ekki. Vonandi nær Jordan sem fyrst en mestu skiptir að hann nái sér að fullu!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Vopnahlésdagurinn -
| Sf. Gutt
Mikil jákvæðni hjá félaginu -
| Sf. Gutt
Alisson farinn að æfa -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Harvey farinn að æfa -
| Sf. Gutt
Ungliðar lánaðir -
| Sf. Gutt
Virgil fékk frí -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Georginio Wijnaldum fer víða -
| Sf. Gutt
Tveir uppaldir í enska landsliðinu
Fréttageymslan