| HI
TIL BAKA
Aðalfundur - frambjóðendur og lagabreytingartillögur
Frestur til að skila framboðum til stjórnar og tillögum að lagabreytingum fyrir aðalfundinn, sem verður haldinn 26. maí kl. 20 á efri hæð Lebowski-bars á Laugavegi, er runninn út. Tíu bjóða sig fram í þrjú aðalstjórnarsæti og tvö varastjórnarsæti sem kosið verður um. Þá hefur borist ein tillaga um breytingu á lögum sem einnig verður tekin fyrir á fundinum.
Frambjóðendur til stjórnar Liverpoolklúbbsins eru (í stafrófsröð):
Björg Arna Elvarsdóttir
Guðrún Bergmann Franzdóttir
Haraldur Emilsson
Heimir Eyvindarson
Helgi Tómasson (aðeins í varastjórn)
Jón Þór Júlíusson
Katrín Magnúsdóttir
Kristinn Þór Ingvason
Pétur Rúnar Sverrisson
Þorsteinn Þórólfsson
Þá hefur verið lögð fram eftirfarandi tillaga að lagabreytingum, frá Pálma Ólafi Theodórssyni.
3. kafli 11. gr. 3. undirliður
"Stjórn leggur fram endurskoðaða reikninga." verður "Stjórn leggur fram reikninga skoðaða af kjörnum skoðunarmönnum."
3. kafli 11. gr. 9. undirliður
"Kosning endurskoðenda" verður "Kosning tveggja skoðunarmanna"
5. kafli 22. gr. 1. mgr.
"Reikningsár Liverpoolklúbbsins er frá 1. maí - 30. apríl. Gera skal ársreikning fyrir hvert reikningsár og skal hann innihalda rekstrarreikning, efnahagsreikning og skýringar. Ársreikningur skal undirritaður af endurskoðanda og stjórn félagsins"
verður
"Reikningsár Liverpoolklúbbsins er frá 1. maí - 30. apríl. Gera skal ársreikning fyrir hvert reikningsár og skal hann innihalda rekstrarreikning, efnahagsreikning og skýringar. Ársreikningur skal undirritaður af kjörnum skoðunarmönnum og stjórn félagsins."
Frekari kynningar verða á aðalfundinum.
Frambjóðendur til stjórnar Liverpoolklúbbsins eru (í stafrófsröð):
Björg Arna Elvarsdóttir
Guðrún Bergmann Franzdóttir
Haraldur Emilsson
Heimir Eyvindarson
Helgi Tómasson (aðeins í varastjórn)
Jón Þór Júlíusson
Katrín Magnúsdóttir
Kristinn Þór Ingvason
Pétur Rúnar Sverrisson
Þorsteinn Þórólfsson
Þá hefur verið lögð fram eftirfarandi tillaga að lagabreytingum, frá Pálma Ólafi Theodórssyni.
3. kafli 11. gr. 3. undirliður
"Stjórn leggur fram endurskoðaða reikninga." verður "Stjórn leggur fram reikninga skoðaða af kjörnum skoðunarmönnum."
3. kafli 11. gr. 9. undirliður
"Kosning endurskoðenda" verður "Kosning tveggja skoðunarmanna"
5. kafli 22. gr. 1. mgr.
"Reikningsár Liverpoolklúbbsins er frá 1. maí - 30. apríl. Gera skal ársreikning fyrir hvert reikningsár og skal hann innihalda rekstrarreikning, efnahagsreikning og skýringar. Ársreikningur skal undirritaður af endurskoðanda og stjórn félagsins"
verður
"Reikningsár Liverpoolklúbbsins er frá 1. maí - 30. apríl. Gera skal ársreikning fyrir hvert reikningsár og skal hann innihalda rekstrarreikning, efnahagsreikning og skýringar. Ársreikningur skal undirritaður af kjörnum skoðunarmönnum og stjórn félagsins."
Frekari kynningar verða á aðalfundinum.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir -
| Sf. Gutt
Fyrsta deildartapið frá í haust!
Fréttageymslan