| Sf. Gutt
Kynningin á fulltrúum Liverpool á EM er í fullum gangi. Fjórði í röðinni er enginn annar er fyrirliði Liverpool. Jordan Henderson er reyndasti meður enska landsliðsins.
Nafn: Jordan Henderson.
Fæðingardagur: 17. júní 1990.
Fæðingarstaður: Sunderland.
Staða: Miðjumaður.
Félög á ferli: Sunderland (2006-11), Coventry City (lán 2009) og Liverpool.
Fyrsti landsleikur: 17. nóvember 2010 gegn Frakklandi.
Landsleikjafjöldi: 59.
Landsliðsmörk: 0.
Leikir með Liverpool: 392.
Mörk fyrir Liverpool: 30.
Hvernig gekk á síðustu leiktíð? Jordan átti góða leiktíð. Vegna mikilla meiðsla miðvarða Liverpool var hann færður aftur í vörnina um miðja leiktíð og sýndi að hann getur vel leikið sem miðvörður. Hann meiddist á nára í febrúar og spilaði ekkert meira á keppnistímabilinu.
Hver eru helstu einkenni okkar manns? Jordan er sterkur miðjumaður. Hann hefur verið fyrirliði Liverpool frá því 2015 og blómstrað í því hlutverki. Óhætt er að segja að hann sé einn besti fyrirliði í sögu Liverpool.
Hver er staða Jordan í landsliðinu? Hann hefur verið fastamaður síðustu ár en aldrei verið mjög áberandi. Hann verður reyndasti leikmaður enska liðsins á HM í sumar. Það segir sína sögu um mikilvægi hans sem leiðtoga að hann var valinn í landsliðhópinn þó hann hefði ekkert spilað frá því í febrúar.
Hvað um England? Enska liðið er sterkt og sumir telja að liðið geti unnið keppnina. Það er þó heldur ólíklegt.
Vissir þú? Jordan var kosinn Ungi leikmaður ársins hjá Sunderland 2010 og 2011. Hvar svo kjörinn Ungi leikmaður ársins hjá Liverpool 2012.
Helsta heimild: http://www.lfchistory.net.
TIL BAKA
Fulltrúar Liverpool á EM
Kynningin á fulltrúum Liverpool á EM er í fullum gangi. Fjórði í röðinni er enginn annar er fyrirliði Liverpool. Jordan Henderson er reyndasti meður enska landsliðsins.
Nafn: Jordan Henderson.
Fæðingardagur: 17. júní 1990.
Fæðingarstaður: Sunderland.
Staða: Miðjumaður.
Félög á ferli: Sunderland (2006-11), Coventry City (lán 2009) og Liverpool.
Fyrsti landsleikur: 17. nóvember 2010 gegn Frakklandi.
Landsleikjafjöldi: 59.
Landsliðsmörk: 0.
Leikir með Liverpool: 392.
Mörk fyrir Liverpool: 30.
Hvernig gekk á síðustu leiktíð? Jordan átti góða leiktíð. Vegna mikilla meiðsla miðvarða Liverpool var hann færður aftur í vörnina um miðja leiktíð og sýndi að hann getur vel leikið sem miðvörður. Hann meiddist á nára í febrúar og spilaði ekkert meira á keppnistímabilinu.
Hver eru helstu einkenni okkar manns? Jordan er sterkur miðjumaður. Hann hefur verið fyrirliði Liverpool frá því 2015 og blómstrað í því hlutverki. Óhætt er að segja að hann sé einn besti fyrirliði í sögu Liverpool.
Hver er staða Jordan í landsliðinu? Hann hefur verið fastamaður síðustu ár en aldrei verið mjög áberandi. Hann verður reyndasti leikmaður enska liðsins á HM í sumar. Það segir sína sögu um mikilvægi hans sem leiðtoga að hann var valinn í landsliðhópinn þó hann hefði ekkert spilað frá því í febrúar.
Hvað um England? Enska liðið er sterkt og sumir telja að liðið geti unnið keppnina. Það er þó heldur ólíklegt.
Vissir þú? Jordan var kosinn Ungi leikmaður ársins hjá Sunderland 2010 og 2011. Hvar svo kjörinn Ungi leikmaður ársins hjá Liverpool 2012.
Helsta heimild: http://www.lfchistory.net.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur!
Fréttageymslan