| HI
Steve McManaman, sem verður hér á landi um helgina í boði Liverpoolklúbbsins á Íslandi, verður í Jóa útherja í Ármúla á laugardaginn, 9. október, og gefur áritanir.
Áritunin hefst klukkan ellefu og stendur í um klukkustund. Á þeim tíma verður hægt að koma með hvað sem menn vilja að kappinn áriti. Þetta er einstakt tækifæri til að fá áritun frá goðsögn hjá Liverpool FC.
Við minnum fólk á að koma með skriffæri sem hæfa því sem á að árita.
TIL BAKA
McManaman áritar í Jóa útherja

Áritunin hefst klukkan ellefu og stendur í um klukkustund. Á þeim tíma verður hægt að koma með hvað sem menn vilja að kappinn áriti. Þetta er einstakt tækifæri til að fá áritun frá goðsögn hjá Liverpool FC.
Við minnum fólk á að koma með skriffæri sem hæfa því sem á að árita.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir -
| Sf. Gutt
Fyrsta deildartapið frá í haust!
Fréttageymslan