Þrjár ferðir á Anfield í sölu
Búið er að opna fyrir sölu í hópferðir á þrjá Liverpool leiki eftir áramót á heimasíðu VITA-ferða, www.vita.is
Leikirnir sem við verðum með ferðir á eru:
- Liverpool – Brentford, 14. – 17. janúar 2022
- Liverpool – Norwich, 18. – 21. febrúar 2022
- Liverpool – Westham, 4. – 7. mars 2022
Nánar um ferðirnar:
Flug: Flogið með Icelandair til og frá Manchester. Út á föstudegi og heim á mánudegi.
FI440 KEF MAN 08:00 10:45
FI441 MAN KEF 11:55 14:40
Hótel: Marriott Hotel Liverpool í miðborginni.
Miðar: Premier Club miðar;
- Executive Seat in Upper Centenary Stand, long side (block CE3/CE7)
- Pre-match heitt og kalt hlaðborð í Permier Lounge
- Óáfengir drykkir í hálfleik og eftir leik.
- Dagskrá (match day programme) við inngangin
- Sæti saman
- Börn og fjölskyldur velkomnar
- Opnar 2,5 tímum fyrir leik
- E-miðar
Verð á mann í tvíbýli : 159.500 kr.
Aukagjald fyrir einbýli: 27.000 kr.
Innifalið: Flug, skattar, gisting í 3 nætur með morgunverði, miði á leikinn, rútur til og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn.
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!