| Sf. Gutt
Jordan Henderson er farinn heim til Liverpool úr herbúðum enska landsliðsins. Samkvæmt tilkynningu frá Enska knattspyrnusambandinu er hann farinn frá landsliðinu vegna þess að hann á við meiðsli að stríða. Ekkert er gefið upp um hvers konar meiðsli er að ræða.
Jordan átti stórleik með enska landsliðinu á föstudagskvöldið þegar England vann Albaníu 5:0 á Wembley. Hann skoraði fallegt mark og átti stoðsendingu. Jordan er búinn að leika 68 landsleiki og skora tvö landsliðsmörk.
Nú er að vona að Jordan Henderson sé ekki illa meiddur. Liverpool má ekki við fleiri meiðslum hjá lykilmönnum.
TIL BAKA
Jordan farinn heim
Jordan Henderson er farinn heim til Liverpool úr herbúðum enska landsliðsins. Samkvæmt tilkynningu frá Enska knattspyrnusambandinu er hann farinn frá landsliðinu vegna þess að hann á við meiðsli að stríða. Ekkert er gefið upp um hvers konar meiðsli er að ræða.
Jordan átti stórleik með enska landsliðinu á föstudagskvöldið þegar England vann Albaníu 5:0 á Wembley. Hann skoraði fallegt mark og átti stoðsendingu. Jordan er búinn að leika 68 landsleiki og skora tvö landsliðsmörk.
Nú er að vona að Jordan Henderson sé ekki illa meiddur. Liverpool má ekki við fleiri meiðslum hjá lykilmönnum.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Harvey farinn að æfa -
| Sf. Gutt
Ungliðar lánaðir -
| Sf. Gutt
Virgil fékk frí -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Georginio Wijnaldum fer víða -
| Sf. Gutt
Tveir uppaldir í enska landsliðinu -
| Sf. Gutt
Trent meiddur -
| Sf. Gutt
Heilsteypt lið! -
| Sf. Gutt
Arne Slot setur nýtt félagsmet!
Fréttageymslan