| HI
TIL BAKA
Aðalfundur Liverpoolklúbbsins 17. maí
Aðalfundur Liverpoolklúbbsins á Íslandi verður haldinn þriðjudaginn 17. maí kl. 20 á Spot í Kópavogi.
Samkvæmt lögum klúbbsins er dagskrá fundarins þessi:
- Kosning fundarstjóra og fundarritara.
- Stjórn leggur fram skýrslu fyrir yfirstandandi starfsár
- Stjórn leggur fram endurskoðaða reikninga.
- Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga.
- Lagabreytingar, löglega fram bornar.
- Kosning formanns til tveggja ára.
- Kosning þriggja stjórnarmanna til tveggja ára.
- Kosning tveggja varamanna til eins árs.
- Kosning endurskoðenda.
- Ákvörðun um árgjald.
- Önnur mál.
Framboð til formanns og stjórnar þurfa að berast eigi síðar en tveimur vikum fyrir aðalfund, eða 3. maí. Framboð sendist í tölvupósti á netfangið [email protected].
Samkvæmt lögum klúbbsins er dagskrá fundarins þessi:
- Kosning fundarstjóra og fundarritara.
- Stjórn leggur fram skýrslu fyrir yfirstandandi starfsár
- Stjórn leggur fram endurskoðaða reikninga.
- Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga.
- Lagabreytingar, löglega fram bornar.
- Kosning formanns til tveggja ára.
- Kosning þriggja stjórnarmanna til tveggja ára.
- Kosning tveggja varamanna til eins árs.
- Kosning endurskoðenda.
- Ákvörðun um árgjald.
- Önnur mál.
Framboð til formanns og stjórnar þurfa að berast eigi síðar en tveimur vikum fyrir aðalfund, eða 3. maí. Framboð sendist í tölvupósti á netfangið [email protected].
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur! -
| Sf. Gutt
Sigur á Spáni -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Mohamed Salah
Fréttageymslan