| Sf. Gutt
Jordan Henderson segir að Liverpool hafi ekki orðið að lélegu liði á einni nóttu. Fyrirliðinn telur að liðið búi yfir öllu því sem til þarf til að snúa slöku gengi liðsins við!
,,Við skulum hafa eitt á hreinu núna. Við erum ekki orðnir að lélegu liði á einni nóttu. Hæfileikarnir sem búa í þessu liði eru ógnvænlegir. Við erum með leikmenn innan okkar raða sem hafa æ ofan í æ skilað fábærum úrslitum á hæsta stigi þessarar íþróttar."
,,Sem lið höfum við unnið titla, komist í úrslitaleiki, náð langt í mörgum keppnum, spilað frábæra knattspyrnu og fært fjölda fólks mikla gleði. Það liggur fyrir að við erum, eins og er, í lægð. En við búum yfir því sem til þarf til að breyta gengi liðsins og það stendur upp á okkur að gera það!"
Það er ekki vafi á því að Jordan Henderson veit hvað hann syngur í þessum efnum. Þess má geta að hann hafði þetta að segja fyrir leik Liverpool og Ajax núna í vikunni.
TIL BAKA
Ekki orðnir að lélegu liði á einni nóttu!
Jordan Henderson segir að Liverpool hafi ekki orðið að lélegu liði á einni nóttu. Fyrirliðinn telur að liðið búi yfir öllu því sem til þarf til að snúa slöku gengi liðsins við!
,,Við skulum hafa eitt á hreinu núna. Við erum ekki orðnir að lélegu liði á einni nóttu. Hæfileikarnir sem búa í þessu liði eru ógnvænlegir. Við erum með leikmenn innan okkar raða sem hafa æ ofan í æ skilað fábærum úrslitum á hæsta stigi þessarar íþróttar."
,,Sem lið höfum við unnið titla, komist í úrslitaleiki, náð langt í mörgum keppnum, spilað frábæra knattspyrnu og fært fjölda fólks mikla gleði. Það liggur fyrir að við erum, eins og er, í lægð. En við búum yfir því sem til þarf til að breyta gengi liðsins og það stendur upp á okkur að gera það!"
Það er ekki vafi á því að Jordan Henderson veit hvað hann syngur í þessum efnum. Þess má geta að hann hafði þetta að segja fyrir leik Liverpool og Ajax núna í vikunni.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!
Fréttageymslan