| Sf. Gutt

TIL BAKA
Thiago úr leik af undarlegum orsökum

Thiago Alcântara gat ekki leikið á móti Nottingham Forest á laugardaginn. Ástæðan var undarleg og sjaldgæf. Eldsnemma að morgni leikdags vaknaði Thiago með verki í eyra. Hann var skoðaður og niðurstaðan var sú að hann væri með sýkingu í eyranu. Sem fyrr segir missti Thiago af leiknum í Nottingham og hann getur heldur ekki leikið gegn Ajax í Amsterdam annað kvöld.
Thiago Alcântara hefur verið talsvert frá leik frá því hann kom til Liverpool sumarið 2020. Meiðsli hafa of oft strítt þessum fábæra leikmanni en nú bregður svo við að hann missir af leikjum vegna sýkingar í eyra. Allt getur nú gerst!

Thiago Alcântara hefur verið talsvert frá leik frá því hann kom til Liverpool sumarið 2020. Meiðsli hafa of oft strítt þessum fábæra leikmanni en nú bregður svo við að hann missir af leikjum vegna sýkingar í eyra. Allt getur nú gerst!
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir -
| Sf. Gutt
Fyrsta deildartapið frá í haust!
Fréttageymslan