| Heimir Eyvindarson
TIL BAKA
Magnús V. Pétursson jarðsunginn
Fyrsti heiðursfélagi Liverpoolklúbbsins á Íslandi, dómarinn, kaupmaðurinn og félagsmálatröllið Magnús V. Pétursson, verður borinn til grafar í dag.
Magnús var einn allra dyggasti stuðningsmaður Liverpool á Íslandi, og þótt víðar væri leitað. Hann var gerður að heiðursfélaga í Liverpoolklúbbnum árið 1996 og er og verður heiðursfélagi númer 1.
Magnús var alþjóðlegur dómari í bæði handbolta og fótbolta og var mjög öflugur í félagsstarfi Liverpoolklúbbins og fleiri félagasamtaka. Hann var einn af stofnendum Þróttar og hefur verið sæmdur gullmerki Þróttar, KSÍ, HSÍ, ÍBR og KRR fyrir störf sín.
Magnús lést föstudaginn 9. desember. Liverpoolklúbburinn þakkar Magnúsi innilega fyrir samfylgdina og vottar aðstandendum samúð.
Blessuð sé minning Magga Pé.
YNWA
Magnús var einn allra dyggasti stuðningsmaður Liverpool á Íslandi, og þótt víðar væri leitað. Hann var gerður að heiðursfélaga í Liverpoolklúbbnum árið 1996 og er og verður heiðursfélagi númer 1.
Magnús var alþjóðlegur dómari í bæði handbolta og fótbolta og var mjög öflugur í félagsstarfi Liverpoolklúbbins og fleiri félagasamtaka. Hann var einn af stofnendum Þróttar og hefur verið sæmdur gullmerki Þróttar, KSÍ, HSÍ, ÍBR og KRR fyrir störf sín.
Magnús lést föstudaginn 9. desember. Liverpoolklúbburinn þakkar Magnúsi innilega fyrir samfylgdina og vottar aðstandendum samúð.
Blessuð sé minning Magga Pé.
YNWA
.jpg)
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir -
| Sf. Gutt
Fyrsta deildartapið frá í haust!
Fréttageymslan