| Sf. Gutt
Þótt að fækki á meiðslalistanum þá virðist bætast á listann um leið. Nú hefur Thiago Alcantara bæst á listann sem enginn vill vera á.
Thiago er meiddur á mjöðm. Meiðslin er víst verri en fyrst var talið og hann gæti misst af allt að fimm leikjum ef allt fer á versta dag. Þetta er hið versta mál þar sem Thiago er búinn að vera besti miðjumaður Liverpool hingað til á keppnistímabilinu.
Thiago er reyndar brotthættur og hefur misst af fjölda leikja frá því hann kom til Liverpool sumarið 2020. Hann er búinn að spila 24 leiki á leiktíðinni.
TIL BAKA
Thiago úr leik

Þótt að fækki á meiðslalistanum þá virðist bætast á listann um leið. Nú hefur Thiago Alcantara bæst á listann sem enginn vill vera á.

Thiago er meiddur á mjöðm. Meiðslin er víst verri en fyrst var talið og hann gæti misst af allt að fimm leikjum ef allt fer á versta dag. Þetta er hið versta mál þar sem Thiago er búinn að vera besti miðjumaður Liverpool hingað til á keppnistímabilinu.
Thiago er reyndar brotthættur og hefur misst af fjölda leikja frá því hann kom til Liverpool sumarið 2020. Hann er búinn að spila 24 leiki á leiktíðinni.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir -
| Sf. Gutt
Fyrsta deildartapið frá í haust!
Fréttageymslan