| Sf. Gutt
Eftir tvo sigra Liverpool á sex dögum er útlitið í deildinni allt í einu orðið mun betra segir Stephen Warnock fyrrum leikmaður félagsins og nú sparkspekingur. Hann segir ótrúlegt hvað mikið geti breyst á einni viku í knattspyrnunni.
,,Önnur lið eru nú farin að óttast Liverpool á nýjan leik eftir góð úrslit í síðustu tveimur leikjum. Fyrir utan sigrana lítur út fyrir að liðið sé orðið heldur taustara. Leikmenn eru að koma til baka úr meiðslum. Breiddin í liðinu er orðin meiri og sterkir menn komnir á bekkinn. Diogo og Roberto eru komnir aftur til leiks. Það er ótrúlegt hvað mikið getur breyst á einni viku. Tveir sigrar í röð og liðið hélt hreinu í báðum leikjunum. Menn þar á bæ eru auðvitað hæstánægðir með það!"
Liverpoool vann sinn fyrsta deildarleik á árinu þegar liðið vann Everton 2:0 á mánudaginn var. Í gær fylgdi Liverpool þeim sæta sigri eftir með því að vinna 0:2 útisigur á Newcastle United. Nú er að halda áfram á sömu braut!
TIL BAKA
Allt annað og betra útlit!
Eftir tvo sigra Liverpool á sex dögum er útlitið í deildinni allt í einu orðið mun betra segir Stephen Warnock fyrrum leikmaður félagsins og nú sparkspekingur. Hann segir ótrúlegt hvað mikið geti breyst á einni viku í knattspyrnunni.
,,Önnur lið eru nú farin að óttast Liverpool á nýjan leik eftir góð úrslit í síðustu tveimur leikjum. Fyrir utan sigrana lítur út fyrir að liðið sé orðið heldur taustara. Leikmenn eru að koma til baka úr meiðslum. Breiddin í liðinu er orðin meiri og sterkir menn komnir á bekkinn. Diogo og Roberto eru komnir aftur til leiks. Það er ótrúlegt hvað mikið getur breyst á einni viku. Tveir sigrar í röð og liðið hélt hreinu í báðum leikjunum. Menn þar á bæ eru auðvitað hæstánægðir með það!"
Liverpoool vann sinn fyrsta deildarleik á árinu þegar liðið vann Everton 2:0 á mánudaginn var. Í gær fylgdi Liverpool þeim sæta sigri eftir með því að vinna 0:2 útisigur á Newcastle United. Nú er að halda áfram á sömu braut!
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald! -
| Sf. Gutt
Jarell Quansah ekki meiddur -
| Sf. Gutt
Farinn heim -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið frá í haust -
| Heimir Eyvindarson
Er Arne Slot Bob Paisley 21.aldarinnar? -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin
Fréttageymslan