Stephen Warnock
- Fæðingardagur:
- 12. desember 1981
- Fæðingarstaður:
- Ormskirk, Englandi
- Fyrri félög:
- uppalinn
- Kaupverð:
- £ 0
- Byrjaði / keyptur:
- 01. janúar 1900
- Upplýsingar á LFChistory.net
- Skoða
Það er óhætt að segja það að Warnock hafi verið sérlega óheppinn á sínum stutta ferli sem knattspyrnumaður. Talið er að ef hann hefði ekki lent í öllum þessum meiðslum þá væri hann líklega í aðalliðinu í dag. Hann byrjaði á því að fótbrotna í byrjun tímabilsins 1999-2000. Það hélt honum frá keppni nánast allt tímabilið, en þegar hann var búinn að jafna sig og var að leika sinn annan leik, þá fótbrotnaði hann aftur. Þar með var tímabilið endanlega búið hjá honum, en þegar hann var að verða klár á nýjan leik á tímabilinu 2000-2001, þá fótbrotnaði hann á hinum fætinum. En sem betur fer var það ekki jafn alvarlegt og í hin skiptin.
Hann hefur verið frábær með varaliðinu og spilað margar stöður á vellinum og skilað þeim ávallt með sóma. Hann var látinn spila í vinstri bakverðinum, vinstri kanti og á miðri miðjunni. Warnock er mikill keppnismaður og þrátt fyrir öll meiðslin, þá er hann gríðarlega fylginn sér og er óhræddur að fara í tæklingar. Hann hefur bæði leikið landsleiki fyrir undir 15 ára og undir 16 ára landsliði Englands.
Tölfræðin fyrir Stephen Warnock
Tímabil | Deild | Bikar | Deildarbikar | Evrópa | Annað | Alls |
---|---|---|---|---|---|---|
2002/2003 | 0 - 0 | 0 - 0 | 0 - 0 | 0 - 0 | 0 - 0 | 0 - 0 |
2004/2005 | 19 - 0 | 1 - 0 | 4 - 0 | 6 - 0 | 0 - 0 | 30 - 0 |
2005/2006 | 20 - 1 | 2 - 0 | 1 - 0 | 6 - 0 | 1 - 0 | 30 - 1 |
2006/2007 | 1 - 0 | 0 - 0 | 3 - 0 | 3 - 0 | 0 - 0 | 7 - 0 |
Samtals | 40 - 1 | 3 - 0 | 8 - 0 | 15 - 0 | 1 - 0 | 67 - 1 |
Fréttir, greinar og annað um Stephen Warnock
Fréttir
-
| Sf. Gutt
Allt annað og betra útlit! -
| AB
Stephen Warnock spenntur fyrir nýrri áskorun -
| Sf. Gutt
Stephen Warnock seldur til Blackburn Rovers -
| AB
Stephen Warnock á leið til Blackburn -
| Grétar Magnússon
Warnock vill kveða niður efasemdaraddir -
| AB
Rafa vildi ekki missa Warnock -
| AB
Skipti á Stephen Warnock og Lucas Neill? -
| Sf. Gutt
Stephen í skýjunum -
| Sf. Gutt
Jólatörnin tekur á -
| HI
Warnock stefnir á undanúrslitin -
| HI
Warnock ánægður með landsliðskallið -
| Grétar Magnússon
Warnock var bætt við enska landsliðshópinn í dag -
| HI
Stephen Warnock steinhissa á landsliðsvalinu -
| AB
Stephen Warnock valinn í enska landsliðið -
| Sf. Gutt
Warnock vill fyrsta verðlaunapeninginn -
| Gísli Kristjánsson
Stephen Warnock ánægður með nýja samninginn -
| HI
Rafael Benitez vill sjá Stephen Warnock í landsliðinu