| Sf. Gutt
Öll spjót hafa staðið á leikönnum Liverpool eftir útreiðina sem liðið fékk á móti Real Madrid. Virgil van Dijk segir að knattspyrnumenn séu ekki vélmenni og mistök geti átt sér stað!
,,Þeir eru með frábæra menn í öllum stöðum og þeir geta refsað öllum þeim mistökum manni verður á að gera. Það gerðu þeir sannarlega. Við gerðum mistök sem ekki eiga að sjást en svona gerist í knattspyrnunni. Við erum ekki vélmenni og stundum gera menn mistök."
,,Það eina sem hægt er að gera er að læra af mistökunum. Svo er bara að einbeita sér að næsta leik og sjá svo um að mistökin endurtaki sig ekki."
Liverpool mætir Crystal Palace í London á laugardagskvöldið. Vonandi heldur vörn Liverpool í þeim leik!
TIL BAKA
Við erum ekki vélmenni!
,,Þeir eru með frábæra menn í öllum stöðum og þeir geta refsað öllum þeim mistökum manni verður á að gera. Það gerðu þeir sannarlega. Við gerðum mistök sem ekki eiga að sjást en svona gerist í knattspyrnunni. Við erum ekki vélmenni og stundum gera menn mistök."
,,Það eina sem hægt er að gera er að læra af mistökunum. Svo er bara að einbeita sér að næsta leik og sjá svo um að mistökin endurtaki sig ekki."
Liverpool mætir Crystal Palace í London á laugardagskvöldið. Vonandi heldur vörn Liverpool í þeim leik!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur! -
| Sf. Gutt
Sigur á Spáni -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Mohamed Salah
Fréttageymslan