| Sf. Gutt
Thiago Alcantara er ennþá meiddur. Hann hefur ekki spilað með Liverpool síðustu vikur og ekki er alveg vitað hvenær hann verður leikfær.
Thiago var búinn að spila 24 leiki á leiktíðinni þegar hann meiddist. Síðasti leikur hans var deildarleikurinn á Wolves sem Liverpool tapaði 3:0. Sá leikur fór fram í byrjun febrúar.
Sem fyrr segir þá liggur ekki alveg fyrir hvenær Thiago kemur aftur til leiks. Það væri gott ef hann gæti farið að spila sem fyrst því nú er Stefan Bajcetic meiddur og spilar ekki meira á leiktíðinni. Krafta hans er nú þörf!
TIL BAKA
Thiago ennþá meiddur

Thiago Alcantara er ennþá meiddur. Hann hefur ekki spilað með Liverpool síðustu vikur og ekki er alveg vitað hvenær hann verður leikfær.

Thiago var búinn að spila 24 leiki á leiktíðinni þegar hann meiddist. Síðasti leikur hans var deildarleikurinn á Wolves sem Liverpool tapaði 3:0. Sá leikur fór fram í byrjun febrúar.
Sem fyrr segir þá liggur ekki alveg fyrir hvenær Thiago kemur aftur til leiks. Það væri gott ef hann gæti farið að spila sem fyrst því nú er Stefan Bajcetic meiddur og spilar ekki meira á leiktíðinni. Krafta hans er nú þörf!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan