| Sf. Gutt
Það er orðið langsótt að Liverpool nái sæti í Meistaradeildinni. Svo einhver möguleiki sé fyrir hendi þarf Liverpool að vinna alla leikina sem eftir eru til loka leiktíðarinnar. Alisson Becker segir að leikmenn Liverpool stefni á að ná því takmarki.
,,Við hugsum okkur þetta. Einbeita okkur að þeim leik sem næstur er á dagskránni. Svoleiðis var það þegar við vorum að berjast um titla og það sama gildir núna. Mestu skiptir að einbeita sér að næsta mótherja. Það þýðir ekkert að vera alltaf að horfa á stigatöfluna og vonast eftir að hin liðin tapi stigum. Auðvitað þarf það að gerast. En fyrst og síðast þurfum við að treysta á okkur, takast á við það sem þarf að bæta og halda áfram að gera það sem við höfum verið að gera almennilega."
Allt satt og rétt hjá Alisson. En það sem hann talar þarna um þarf að gerast!
TIL BAKA
Þurfum að treysta á okkur sjálfa!

Það er orðið langsótt að Liverpool nái sæti í Meistaradeildinni. Svo einhver möguleiki sé fyrir hendi þarf Liverpool að vinna alla leikina sem eftir eru til loka leiktíðarinnar. Alisson Becker segir að leikmenn Liverpool stefni á að ná því takmarki.
,,Við hugsum okkur þetta. Einbeita okkur að þeim leik sem næstur er á dagskránni. Svoleiðis var það þegar við vorum að berjast um titla og það sama gildir núna. Mestu skiptir að einbeita sér að næsta mótherja. Það þýðir ekkert að vera alltaf að horfa á stigatöfluna og vonast eftir að hin liðin tapi stigum. Auðvitað þarf það að gerast. En fyrst og síðast þurfum við að treysta á okkur, takast á við það sem þarf að bæta og halda áfram að gera það sem við höfum verið að gera almennilega."
Allt satt og rétt hjá Alisson. En það sem hann talar þarna um þarf að gerast!
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir -
| Sf. Gutt
Fyrsta deildartapið frá í haust!
Fréttageymslan