| Sf. Gutt
Liverpool er alltof langt frá toppnum í ensku deildinni. Jürgen Klopp segist bera fulla ábyrgð á gengi Liverpool á þessu keppnistímabili. Hann dregur ekkert undan í því efni!
„Ég bið fólkið okkar að afsaka að það hafi ekki fengið það keppnistímabil sem það óskaði sér. En það á eftir að gleymast eftir því sem tíminn líður. Ég ber hundað prósent ábyrgð á þessu rugli og það er langt frá því að það sé eitthvað gaman.“
„Hvað svo sem gerum í sumar þá verður það ekki nóg fyrir suma. En með því að næla okkur í góða leikmenn munum við verða betri. Það er ekki spurning. Við verðum bara að vera klókir í að gera breytingar sem verða til bóta á næsta keppnistímabili.“
„Leikmennirnir eru ekkert verri en þá. Þeir eru bara að spila verr. Það er ekki nokkur vafi á því. Ég er heldur ekkert verri framkvæmdastjóri en ég var í fyrra. Það þýðir samt ekki að staða mála sé nógu góð. Það er langur vegur frá því. En ég er ekkert verri en ég var.“
Það er mikið til í þessu!
TIL BAKA
Ég ber fulla ábyrgð!
Liverpool er alltof langt frá toppnum í ensku deildinni. Jürgen Klopp segist bera fulla ábyrgð á gengi Liverpool á þessu keppnistímabili. Hann dregur ekkert undan í því efni!
„Ég bið fólkið okkar að afsaka að það hafi ekki fengið það keppnistímabil sem það óskaði sér. En það á eftir að gleymast eftir því sem tíminn líður. Ég ber hundað prósent ábyrgð á þessu rugli og það er langt frá því að það sé eitthvað gaman.“
„Hvað svo sem gerum í sumar þá verður það ekki nóg fyrir suma. En með því að næla okkur í góða leikmenn munum við verða betri. Það er ekki spurning. Við verðum bara að vera klókir í að gera breytingar sem verða til bóta á næsta keppnistímabili.“
„Leikmennirnir eru ekkert verri en þá. Þeir eru bara að spila verr. Það er ekki nokkur vafi á því. Ég er heldur ekkert verri framkvæmdastjóri en ég var í fyrra. Það þýðir samt ekki að staða mála sé nógu góð. Það er langur vegur frá því. En ég er ekkert verri en ég var.“
Það er mikið til í þessu!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Gleðileg jól! -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga!
Fréttageymslan