| Sf. Gutt
Nú birtast fréttir í Bretaveldi þess efnis að Jordan Henderson íhugi jafnvel að yfirgefa Liverpool. Þetta verður að teljast stórfrétt.
Jordan er byrjaður að æfa með Liverpool en hann mun, samkvæmt fréttum, vera að íhuga að fara frá félaginu. Ef fréttirnar eru réttar hefur Al-Ettifaq í Sádi Arabíu gert fyrirliða Liverpool mjög hátt tilboð. Jafnvel á tilboðið að fela í sér fjórföldun launa hans. Framkvæmdastjóri Al-Ettifaq er enginn annar en Steven Gerrard en hann tók við sem framkvæmdastjóri liðsins fyrir stuttu.
Trúlega finnst flestum ósennilegt að Jordan yfirgefi Liverpool núna í sumar en hann á tvö ár eftir af samningi sínum við félagið. Það er þó ómögulegt að segja þegar menn fá tilboð um laun sem menn hafa aldrei séð áður og þó eru bestu leikmenn Liverpool ekki kauplausir!
TIL BAKA
Fer Jordan Henderson frá Liverpool?

Nú birtast fréttir í Bretaveldi þess efnis að Jordan Henderson íhugi jafnvel að yfirgefa Liverpool. Þetta verður að teljast stórfrétt.

Jordan er byrjaður að æfa með Liverpool en hann mun, samkvæmt fréttum, vera að íhuga að fara frá félaginu. Ef fréttirnar eru réttar hefur Al-Ettifaq í Sádi Arabíu gert fyrirliða Liverpool mjög hátt tilboð. Jafnvel á tilboðið að fela í sér fjórföldun launa hans. Framkvæmdastjóri Al-Ettifaq er enginn annar en Steven Gerrard en hann tók við sem framkvæmdastjóri liðsins fyrir stuttu.

Trúlega finnst flestum ósennilegt að Jordan yfirgefi Liverpool núna í sumar en hann á tvö ár eftir af samningi sínum við félagið. Það er þó ómögulegt að segja þegar menn fá tilboð um laun sem menn hafa aldrei séð áður og þó eru bestu leikmenn Liverpool ekki kauplausir!
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir -
| Sf. Gutt
Fyrsta deildartapið frá í haust!
Fréttageymslan