| Mummi
united sem fer fram sunnudaginn 17. Desember á Anfield í Liverpool. Verð fyrir hvern miða er aðeins
15.000 krónur. Einungis skráðir félagar sem hafa greitt árgjaldið geta keypt miða. Til að kaupa miða
þarf að fara inná sportabler.com eða Sportabler appið og fara inná svæðið sitt hjá Liverpoolklúbbnum
og kaupa miðana þar í gegnum markaðstorgið.
ATH. Þar sem við fengum einungis úthlutuðum 14 miðum og til þess að allir eigi jafnan rétt á að
nálgast miða verður reglan „fyrstur kemur, fyrstur fær“ að gilda
Aðeins eru seldir 2 miðar á mann.
Við getum ekki ábyrgst að miðarnir séu hlið við hlið en við reynum eftir fremsta megni að raða því
þannig niður en því miður fáum við ekki alltaf úthlutað öllum miðum saman. Í flestum tilfellum fær
fólk miða saman. Allar nánari upplýsingar eru veittar í gegnum netfangið [email protected]
gegnum Sportabler en við erum að vinna í því að það verði hægt. Greiðsluseðlarnir sem voru sendir
út eru í nafni Greiðslumiðlunar og eru uppá 4.380kr.
TIL BAKA
Miðasala á Liverpool – Manchester United og félagakerfi
Miðasala
Á fimmtudaginn 30.11.2023 kl. 18:30 opnum við fyrir sölu á miðum á leik Liverpool – Manchesterunited sem fer fram sunnudaginn 17. Desember á Anfield í Liverpool. Verð fyrir hvern miða er aðeins
15.000 krónur. Einungis skráðir félagar sem hafa greitt árgjaldið geta keypt miða. Til að kaupa miða
þarf að fara inná sportabler.com eða Sportabler appið og fara inná svæðið sitt hjá Liverpoolklúbbnum
og kaupa miðana þar í gegnum markaðstorgið.
ATH. Þar sem við fengum einungis úthlutuðum 14 miðum og til þess að allir eigi jafnan rétt á að
nálgast miða verður reglan „fyrstur kemur, fyrstur fær“ að gilda
Aðeins eru seldir 2 miðar á mann.
Við getum ekki ábyrgst að miðarnir séu hlið við hlið en við reynum eftir fremsta megni að raða því
þannig niður en því miður fáum við ekki alltaf úthlutað öllum miðum saman. Í flestum tilfellum fær
fólk miða saman. Allar nánari upplýsingar eru veittar í gegnum netfangið [email protected]
Félagakerfi
Varðandi nýja félagakerfið okkar þá er eins og staðan er núna ekki hægt að greiða með greiðslukorti ígegnum Sportabler en við erum að vinna í því að það verði hægt. Greiðsluseðlarnir sem voru sendir
út eru í nafni Greiðslumiðlunar og eru uppá 4.380kr.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur! -
| Sf. Gutt
Sigur á Spáni -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Mohamed Salah
Fréttageymslan