| Sf. Gutt
Nú liggur fyrir að Alisson Becker hefur oftast haldið hreinu á því Herrans ári sem senn kveður. Frábær árangur hjá Brasilíumanninum.
Á árinu 2023 hét Alisson marki sínu oftast hreinu eða 16 sinnum. Hér er átt við í efstu deild á Englandi og bikarkeppnir ekki taldar með. Hér að neðan er listi yfir þá markmenn sem oftast héldu hreinu á árinu.
Sannarlega frábær árangur hjá Alisson Becker sem er án nokkurs vafa einn af bestu markmönnum í heimi. Hvar hann er í þeirri röð skiptir ekki öllu máli!
Svo má bæta því við að Liverpool hefur fengið fæst mörk á sig í deildinni það sem af er leiktíðar. Andstæðingar Liverpool hafa skorað 16 sinnum. Alisson hefur fengið 13 af þeim mörkum á sig.
TIL BAKA
Oftast haldið hreinu á árinu!
Nú liggur fyrir að Alisson Becker hefur oftast haldið hreinu á því Herrans ári sem senn kveður. Frábær árangur hjá Brasilíumanninum.
Á árinu 2023 hét Alisson marki sínu oftast hreinu eða 16 sinnum. Hér er átt við í efstu deild á Englandi og bikarkeppnir ekki taldar með. Hér að neðan er listi yfir þá markmenn sem oftast héldu hreinu á árinu.
Alisson Becker - Liverpool - 16 sinnum.
Emiliano Martínez - Aston Villa - 12 sinnum.
David Raya - Brentford og Arsenal - 12 sinnum.
Jordan Pickford - Everton - 11 sinnum.
Bernd Leno - Fulham - 10 sinnum.
Sannarlega frábær árangur hjá Alisson Becker sem er án nokkurs vafa einn af bestu markmönnum í heimi. Hvar hann er í þeirri röð skiptir ekki öllu máli!
Svo má bæta því við að Liverpool hefur fengið fæst mörk á sig í deildinni það sem af er leiktíðar. Andstæðingar Liverpool hafa skorað 16 sinnum. Alisson hefur fengið 13 af þeim mörkum á sig.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Gleðileg jól! -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga!
Fréttageymslan