| Sf. Gutt
Í dag var dregið til 16 liða úrslita í Evrópudeildinni. Liverpool var með í hattinum þegar dregið var í Nyon í Sviss. Liverpool mætir tékkneska liðinu Sparta frá Prag. Fyrri leikurinn fer fram í Prag. Hér að neðan er drátturinn í heild sinni.
Leikirnir fara fram 7. og 14. mars. Ef Liverpool spilar eins og liðið hefur venjulega leikið hingað til á leiktíðinni ætti liðið að komast áfram. Það er þó ekkert öruggt í knattspyrnunni.
TIL BAKA
Dregið í Evrópudeildinni

Í dag var dregið til 16 liða úrslita í Evrópudeildinni. Liverpool var með í hattinum þegar dregið var í Nyon í Sviss. Liverpool mætir tékkneska liðinu Sparta frá Prag. Fyrri leikurinn fer fram í Prag. Hér að neðan er drátturinn í heild sinni.
Sparta Prag - Liverpool
Marseille - Villarreal
Roma - Brighton
Benfica - Rangers
Freiburg - West Ham
Sporting - Atalanta
Milan - Slavía Prag
Qarabag - Bayer Leverkusen
Leikirnir fara fram 7. og 14. mars. Ef Liverpool spilar eins og liðið hefur venjulega leikið hingað til á leiktíðinni ætti liðið að komast áfram. Það er þó ekkert öruggt í knattspyrnunni.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan