| Sf. Gutt
Í dag var dregið til 16 liða úrslita í Evrópudeildinni. Liverpool var með í hattinum þegar dregið var í Nyon í Sviss. Liverpool mætir tékkneska liðinu Sparta frá Prag. Fyrri leikurinn fer fram í Prag. Hér að neðan er drátturinn í heild sinni.
Leikirnir fara fram 7. og 14. mars. Ef Liverpool spilar eins og liðið hefur venjulega leikið hingað til á leiktíðinni ætti liðið að komast áfram. Það er þó ekkert öruggt í knattspyrnunni.
TIL BAKA
Dregið í Evrópudeildinni
Í dag var dregið til 16 liða úrslita í Evrópudeildinni. Liverpool var með í hattinum þegar dregið var í Nyon í Sviss. Liverpool mætir tékkneska liðinu Sparta frá Prag. Fyrri leikurinn fer fram í Prag. Hér að neðan er drátturinn í heild sinni.
Sparta Prag - Liverpool
Marseille - Villarreal
Roma - Brighton
Benfica - Rangers
Freiburg - West Ham
Sporting - Atalanta
Milan - Slavía Prag
Qarabag - Bayer Leverkusen
Leikirnir fara fram 7. og 14. mars. Ef Liverpool spilar eins og liðið hefur venjulega leikið hingað til á leiktíðinni ætti liðið að komast áfram. Það er þó ekkert öruggt í knattspyrnunni.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur!
Fréttageymslan