| Mummi
Liverpoolklúbburinn á Íslandi fékk til sölu miða á leik Liverpool – Crystal Palace sem er áætlað að fari fram 14. apríl 2024 en opnað verður fyrir söluna föstudaginn 01.03.2024 kl. 13:00.
ATHUGIÐ.
Salan mun fara fram með öðru sniðin en seinustu skipti. Í stað þess að fyrstur kemur fyrstur fær þá skrá allir sig á biðlista og þegar þeirri skráningu er lokið sólarhring síðar (02.03.2024 kl. 13:00) munum við taka öll nöfnin og draga úr þeim eins og lottói. Við vonum að þetta verði til þess að allir sitji við sama borð. Útdrátturinn verður í beinni útsendingu á mánudaginn 04.03.2024 kl. 18:30 á Facebook síðu klúbbsins Liverpoolklúbburinn á Íslandi og á instagramsíðu klúbbsins #lfcice.
Hægt verður að skrá sig á biðlista fyrir miðum til laugardagsins 02.03.2024 til kl. 13:00. Verð fyrir hvern miða er aðeins 15.000 krónur. Einungis skráðir félagar sem hafa greitt árgjaldið eiga möguleika að kaupa miða. Til að kaupa miða þarf að fara inná sportabler.com eða Sportabler appið og fara inná svæðið sitt hjá Liverpoolklúbbnum og kaupa miðana þar í gegnum markaðstorgið.
Í boði er að kaupa 2 miða á mann eða 1x3 miða.
Við getum ekki ábyrgst að miðarnir séu hlið við hlið en við reynum eftir fremsta megni að raða því þannig niður en því miður fáum við ekki alltaf úthlutað öllum miðum saman. Í flestum tilfellum fær fólk miða saman. Allar nánari upplýsingar eru veittar í gegnum netfangið [email protected]
TIL BAKA
Miðasala á Liverpool – Crystal Palace
Liverpoolklúbburinn á Íslandi fékk til sölu miða á leik Liverpool – Crystal Palace sem er áætlað að fari fram 14. apríl 2024 en opnað verður fyrir söluna föstudaginn 01.03.2024 kl. 13:00.
ATHUGIÐ.
Salan mun fara fram með öðru sniðin en seinustu skipti. Í stað þess að fyrstur kemur fyrstur fær þá skrá allir sig á biðlista og þegar þeirri skráningu er lokið sólarhring síðar (02.03.2024 kl. 13:00) munum við taka öll nöfnin og draga úr þeim eins og lottói. Við vonum að þetta verði til þess að allir sitji við sama borð. Útdrátturinn verður í beinni útsendingu á mánudaginn 04.03.2024 kl. 18:30 á Facebook síðu klúbbsins Liverpoolklúbburinn á Íslandi og á instagramsíðu klúbbsins #lfcice.
Hægt verður að skrá sig á biðlista fyrir miðum til laugardagsins 02.03.2024 til kl. 13:00. Verð fyrir hvern miða er aðeins 15.000 krónur. Einungis skráðir félagar sem hafa greitt árgjaldið eiga möguleika að kaupa miða. Til að kaupa miða þarf að fara inná sportabler.com eða Sportabler appið og fara inná svæðið sitt hjá Liverpoolklúbbnum og kaupa miðana þar í gegnum markaðstorgið.
Í boði er að kaupa 2 miða á mann eða 1x3 miða.
Við getum ekki ábyrgst að miðarnir séu hlið við hlið en við reynum eftir fremsta megni að raða því þannig niður en því miður fáum við ekki alltaf úthlutað öllum miðum saman. Í flestum tilfellum fær fólk miða saman. Allar nánari upplýsingar eru veittar í gegnum netfangið [email protected]
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!
Fréttageymslan