| Mummi
Þann 10. ágúst nk. mun Liverpool Open golfmótið verða haldið á Húsatóftavelli í Grindavík. Mótið er opið öllum stuðningsmönnum Liverpool FC og fara skráningar fram á Golfbox.
Mótsfyrirkomulagið verður eftirfarandi:
Ræst út á öllum teigum samtímis klukkan 14:00 stundvíslega og er mæting klukkan 13:00 á svæðið.
TIL BAKA
Liverpool Open - Golfmót
Þann 10. ágúst nk. mun Liverpool Open golfmótið verða haldið á Húsatóftavelli í Grindavík. Mótið er opið öllum stuðningsmönnum Liverpool FC og fara skráningar fram á Golfbox.
Mótsfyrirkomulagið verður eftirfarandi:
Ræst út á öllum teigum samtímis klukkan 14:00 stundvíslega og er mæting klukkan 13:00 á svæðið.
- Punktakeppni með forgjöf
- Hámarksforgjöf 24 (karlar) og 28 (konur)
- Vegleg verðlaun að vanda
- Skráning fer fram á Golfbox, þátttökugjald er kr. 6.500
- Skylda er að vera merkt Liverpool FC, mótastjórn ávísar sér rétti á að frávísa úr móti þyki klæðnaður ekki fullnægjandi.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!
Fréttageymslan