Grannarimmunni frestað!
Grannarrimmu Liverpool liðanna á Goodison Park, sem hefjast átti klukkan hálf eitt í dag, hefur verið frestað. Óveður gengur nú yfir Bretlandseyjar og er appelsínugul viðvörun í gildi víða um land og eyjar. Veðurviðvörinin gildir fram til morguns á ákveðnum svæðum. Víða er rokhvasst og talsverð úrkoma með. Óveður sem ganga yfir Bretland fá jafnan nöfn. Þetta veður nefnist Darragh.
Fulltrúar Everton FC, Liverpool FC, lögreglu í Liverpool og borgaryfirvalda komu saman í morgun og tóku ákvörðun um að fresta leiknum. Setja yrði öryggi áhorfenda og allra þeirra sem koma að framkvæmd leiksins efst á blaðið.
-
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur! -
| Sf. Gutt
Sigur á Spáni -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Mohamed Salah -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Sf. Gutt
Síðasti grannaslagurinn á Goodison Park! -
| Sf. Gutt
Jafntefli í ótrúlegum leik! -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Nýt hverrar mínútu hérna! -
| Sf. Gutt
Darwin tryggði sigur í blálokin!