| Sf. Gutt

Sögulegur sigur!

Sigur Liverpool á Girona á Spáni var sögulegur. Hann var númer 150 í Evrópukeppni þeirra bestu frá þeim fyrsta á Laugardalsvellinum í ágúst 1964 þegar Liverpool vann KR 0:5.

Sem fyrr segir var sigurinn númer 150. Alls hefur Liverpool spilað 254 leiki í Evrópukeppni meistaraliða og Meistaradeildinni. Eins og allir stuðningsmenn Liverpool vita hefur Liverpool unnið Evrópubikarinn sex sinnum og hefur ekkert enskt lið unnið bikarinn jafn oft! 

 

TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan