Sögulegur sigur!
Sigur Liverpool á Girona á Spáni var sögulegur. Hann var númer 150 í Evrópukeppni þeirra bestu frá þeim fyrsta á Laugardalsvellinum í ágúst 1964 þegar Liverpool vann KR 0:5.
Sem fyrr segir var sigurinn númer 150. Alls hefur Liverpool spilað 254 leiki í Evrópukeppni meistaraliða og Meistaradeildinni. Eins og allir stuðningsmenn Liverpool vita hefur Liverpool unnið Evrópubikarinn sex sinnum og hefur ekkert enskt lið unnið bikarinn jafn oft!
-
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Sigur á Spáni -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Mohamed Salah -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Sf. Gutt
Grannarimmunni frestað! -
| Sf. Gutt
Síðasti grannaslagurinn á Goodison Park! -
| Sf. Gutt
Jafntefli í ótrúlegum leik! -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Nýt hverrar mínútu hérna! -
| Sf. Gutt
Darwin tryggði sigur í blálokin!