Sögulegur sigur!
Sigur Liverpool á Girona á Spáni var sögulegur. Hann var númer 150 í Evrópukeppni þeirra bestu frá þeim fyrsta á Laugardalsvellinum í ágúst 1964 þegar Liverpool vann KR 0:5.
Sem fyrr segir var sigurinn númer 150. Alls hefur Liverpool spilað 254 leiki í Evrópukeppni meistaraliða og Meistaradeildinni. Eins og allir stuðningsmenn Liverpool vita hefur Liverpool unnið Evrópubikarinn sex sinnum og hefur ekkert enskt lið unnið bikarinn jafn oft!
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!