Nando ekki með á morgun
Það hefur verið staðfest af Rafael Benítez að Fernando Morientes mun ekki verða klár í slaginn gegn Chelsea á morgun. Menn voru að gera sér vonir um að hann yrði búinn að ná sér af meiðslunum en svo er því miður ekki. Hann fann aðeins fyrir þeim á æfingu í gær og engin áhætta mun verða tekin með hann.
Rafa: "Morientes fann fyrir meiðslunum í gær, þannig að hann verður ekki klár. Þetta er fyrirbyggjandi ráðstöfun, en það er sorglegt, því við vorum að hugsa um að nota hann eitthvað í leiknum."
-
| Sf. Gutt
Meistararnir lagðir á heimavelli sínum! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins