Carra: "Þetta var klárt víti"
"Þetta var klárt víti - í hvert skipti sem við spilum við þá eigum við að fá víti en fáum aldrei neitt," sagði Jamie Carragher.
"Ef við hefðum fengið víti eru 70% líkur á því að við hefðum skorað og unnið leikinn - en við reynum að gráta ekki mikið yfir því."
Jamie segir að þetta hafi verið jafn og erfiður leikur milli tveggja bestu liðanna í G riðli Meistaradeildar.
"Kannski þekkja liðin hvort annað of vel - það voru ekki mörg marktækifæri og það sama verður líklega uppá teningnum á Stamford Bridge," bætti hann við.
"Við höfum líklegast spilað okkar tvo erfiðustu leiki nú við Betis úti og Chelsea heima og við erum með 4 stig sem er gott. Það þarf sennilega 7 af 9 stigum á heimavelli og svo þarf að reyna að ná stigum á útivelli líka.
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!