| Grétar Magnússon
Þetta er í annað skiptið sem Warnock er kallaður í landsliðshópinn en hann var í hópnum í leikjunum gegn Wales og Norður Írlandi í síðasta mánuði.
Sven Göran Eriksson sagði á blaðamannafundi í dag að það væru vonbrigði að missa Cole út vegna meiðsla. Hann bætti hinsvegar við að það væri þónokkuð mikið um leikmenn sem geta leyst stöðu vinstri bakvarðar en hann hefði engu að síður ákveðið að kalla Warnock inn vegna meiðsla Cole.
TIL BAKA
Warnock var bætt við enska landsliðshópinn í dag

Sven Göran Eriksson sagði á blaðamannafundi í dag að það væru vonbrigði að missa Cole út vegna meiðsla. Hann bætti hinsvegar við að það væri þónokkuð mikið um leikmenn sem geta leyst stöðu vinstri bakvarðar en hann hefði engu að síður ákveðið að kalla Warnock inn vegna meiðsla Cole.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Sex stig duga! -
| Sf. Gutt
Trent að verða leikfær -
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Einbeitum okkur bara að næsta leik! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst!
Fréttageymslan