Fernando Morientes í nærmynd
Fernando Morientes er í nærmynd neðst á forsíðu liverpool.is. Spánverjinn snjalli minnti á hæfileika sína gegn Anderlecht svo um munaði en því miður þurfti hann að fara út af vegna meiðsla. Rafa vonast til þess að meiðslin séu ekki alvarleg: "Því miður þurfti Fernando að fara út af því að hann fann til í hnénu. Við sjáum hvað setur á fimmtudag þegar hann hefur verið rannsakaður."
Lesið endilega pistil okkar um Nando á forsíðunni..
-
| Sf. Gutt
Meistararnir lagðir á heimavelli sínum! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins