Hamann tæpur fyrir helgina
Óvíst er hvort Dietmar Hamann geti leikið með Liverpool gegn Middlesborough. Hann gat ekkert æft í gær vegna meiðsla sem komu í kjölfar hinnar hrikalegu tæklingar Essien á þriðjudagskvöld en Hamann er mikið marinn eftir hana. Sársaukinn jókst svo er leið á gærdaginn.
Læknalið Liverpool mun skoða Hamann betur í dag til að kanna hvort hann verði leikhæfur á laugardag.
Þess má geta að UEFA er að kanna möguleikann á því að Essien verið refsað þrátt fyrir að dómarinn hafi ekki refsað honum í leiknum sjálfum.
-
| Sf. Gutt
Sex stig duga! -
| Sf. Gutt
Trent að verða leikfær -
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Einbeitum okkur bara að næsta leik! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst!