Hamann tæpur fyrir helgina
Óvíst er hvort Dietmar Hamann geti leikið með Liverpool gegn Middlesborough. Hann gat ekkert æft í gær vegna meiðsla sem komu í kjölfar hinnar hrikalegu tæklingar Essien á þriðjudagskvöld en Hamann er mikið marinn eftir hana. Sársaukinn jókst svo er leið á gærdaginn.
Læknalið Liverpool mun skoða Hamann betur í dag til að kanna hvort hann verði leikhæfur á laugardag.
Þess má geta að UEFA er að kanna möguleikann á því að Essien verið refsað þrátt fyrir að dómarinn hafi ekki refsað honum í leiknum sjálfum.
-
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur! -
| Sf. Gutt
Sigur á Spáni