Hamann tæpur fyrir helgina
Óvíst er hvort Dietmar Hamann geti leikið með Liverpool gegn Middlesborough. Hann gat ekkert æft í gær vegna meiðsla sem komu í kjölfar hinnar hrikalegu tæklingar Essien á þriðjudagskvöld en Hamann er mikið marinn eftir hana. Sársaukinn jókst svo er leið á gærdaginn.
Læknalið Liverpool mun skoða Hamann betur í dag til að kanna hvort hann verði leikhæfur á laugardag.
Þess má geta að UEFA er að kanna möguleikann á því að Essien verið refsað þrátt fyrir að dómarinn hafi ekki refsað honum í leiknum sjálfum.
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna