Nando seldur til Valencia
Það hefur verið staðfest að Fernando Morientes hefur verið seldur frá Liverpool til Valencia. Kaupverðið er ekki gefið upp.
Fernando Morientes tókst ekki að festa sig í sessi hjá Liverpool eftir að hann var keyptur frá Real Madrid í janúar 2005. Hann náði aðeins að skora tólf mörk í 61 leik fyrir félagið. Fernando vann tvo titla með Liverpool. Hann var í liði Liverpool sem vann Stórbikarinn í ágúst á liðnu sumri og svo kom hann inn sem varamaður þegar Liverpool vann F.A. bikarinn á dögunum.
Hann var ekki valinn í spænska landsliðshópinn fyrir HM í sumar og ein aðalástæðan fyrir því var að hann náði ekki að slá í gegn hjá Liverpool.
Við óskum Nando alls hins besta hjá nýju félagi.
-
| Sf. Gutt
Meistararnir lagðir á heimavelli sínum! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins