| Grétar Magnússon
Rafa Benitez mun geyma það fram á síðustu stundu með að ákveða hvort hann tefli þeim John Arne Riise og/eða Jamie Carragher fram í nágrannaslagnum á morgun. Báðir leikmennirnir hafa æft síðan í gær.
Benitez hefur staðfest það að hann muni sjá til með hvernig þeim líður áður en hann tilkynnir liðið á laugardagsmorguninn.
,,Allir leikmennirnir vilja spila og þeir segjast allir vera 100% klárir í leikinn þegar þeir eru kannski ekki nema 50% klárir. Ég þarf því að ákveða það hverjir munu byrja leikinn."
,,Leikjadagskráin okkar er brjálæðisleg því við erum að spila tvo leiki á viku næstu 12 til 13 vikurnar og það er því mikilvægt að hafa stóran hóp leikmanna hjá topp félagi eins og Liverpool."
TIL BAKA
Fréttir af Carragher og Riise
Benitez hefur staðfest það að hann muni sjá til með hvernig þeim líður áður en hann tilkynnir liðið á laugardagsmorguninn.
,,Allir leikmennirnir vilja spila og þeir segjast allir vera 100% klárir í leikinn þegar þeir eru kannski ekki nema 50% klárir. Ég þarf því að ákveða það hverjir munu byrja leikinn."
,,Leikjadagskráin okkar er brjálæðisleg því við erum að spila tvo leiki á viku næstu 12 til 13 vikurnar og það er því mikilvægt að hafa stóran hóp leikmanna hjá topp félagi eins og Liverpool."
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan